cod

Íslenska sjávarútvegssýningin –sýning ársins 2008

Október 2008
Smárinn Kópavogi

Íslenska Sjávarútvegssýning, sem venjulega gengur undir heitinu Icefish, var fyrst hleypt af stokkunum árið 1984 og er orðin einn þekktasti viðburðurinn í heimi sjávarútvegsins. Þar má hverju sinni sjá allar helstu nýjungar á sviði sjávarútvegs – hvað varðar veiðar, vinnslu, pökkun, markaðssetningu og fleira.

 

Hleragerðin verða í bás G22

Við verðum líka með sýningarsvæði utandyra O7 með hlerum smíðuðum í Hleragerðinni

Verið velkomin í básinn okkar

Frá sýningunni 2005

Þar sýndum við ma. þennan gamla tréhlera sem minnir á hversu tímarnir hafa breyst

 


Taktu þann rauða með í túrinn